Færslur: Unglist

Framhaldsskólanemar keppa í spuna í beinni á Zoom
Listahátíð unga fólksins, Unglist 2020, hefst á morgun og stendur yfir í viku. Hátíðin er rafræn í ár en allir viðburðir hennar eru listunnendum gjaldfrjálsir. Á meðal þess sem boðið verður upp á er spunakeppni í beinni útsendingu á fjarfundarbúnaðinum Zoom.
06.11.2020 - 12:16
Súrrealismi liggur á hjarta ungs fólks
Gíraffa, Malakoffi og Silfri Egils bregður fyrir í fimm örverkum sem frumsýnd voru á listahátíðinni Ungleik á þriðjudag. Verkin eru skrifuð af ungu fólki á aldrinum 16-25 ára og aðstandendur segja þau vera eins ólík og þau eru mörg.
06.11.2019 - 16:34
Leggja allt á sig fyrir listina
Listahátíðin Unglist fer fram 28. október - 6. nóvember. Hátíðin er vettvangur fyrir ungt og upprennandi listafólk. Þar fá skáldskapur og myndsköpun að flæða frjálst í takti við tónlistarveislur, óheftan dans, lifandi leiklist og aðra viðburði þar sem sköpunargleðin er höfð í fyrirrúmi.
28.10.2019 - 15:31