Færslur: Unglingamenning

Myndskeið
Unglingsár lýðveldis á persónulegum nótum
„Ég hefði svo viljað hafa það veganesti meira í huga þegar ég var ungur að það er allt í lagi að misstíga sig, vera hallærislegur,“ segir Stefán Karl Stefánsson leikari í stiklu þáttanna Unga Ísland. Þjóðþekktir Íslendingar segja frá unglingsárum sínum í nýjum heimildaþáttum sem hefja göngu sína á RÚV annað kvöld.
Myndbandið sem myrti útvarpsmanninn
RÚV hóf á dögunum sýningar á nýjum heimildarþáttum um níunda áratuginn í Bandaríkjunum. Fjallað er um dægurmál og sögulega viðburði en einnig er poppmenningin krufin. Þar er fæðing fyrsta tónlistarsjónvarpsins rakin og sá stórviðburður þegar sjónvarpsstöðin MTV svaraði bænum unga fólksins árið 1981 og sameinaði sjónvarp og útvarp með byltingarkenndum hætti.
13.02.2018 - 19:30