Færslur: Unglingalandsmót UMFÍ

Morgunútvarpið
Boccia og púttkeppni stærstu greinar Landsmótsins
Undirbúningur fyrir Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri gengur vel en mótið hefst í Borgarnesi á morgun. Mótinu var frestað síðustu tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins.
23.06.2022 - 08:11
Unglingalandsmóti UMFÍ aflýst
Unglingalandsmóti UMFÍ, sem halda átti á Selfossi um verslunarmannahelgina, hefur verið aflýst. Þetta er annað árið í röð sem mótið fellur niður.
23.07.2021 - 21:42