Færslur: Ungbarnavernd

Báðir foreldrar mega mæta í ungbarnavernd
Frá og með morgundeginum mega báðir foreldrar mæta í mæðravernd og ung- og smábarnavernd á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Í sóttvarnaskyni hefur aðeins annað foreldrið mátt mæta frá því í vor. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á heilsugæslunni, segir að það hafi verði mikil eftirspurn eftir breytingunni.