Færslur: Undiralda

Rökkurpopp, jólatónar, Jülevenner og fleira gúmmelaði
Hátíðin er að hluta til við völd í Undiröldunni. Ómland sendi frá sér jólalag í ár, Guðrún Árný líka og þríeykið Jógvan, Vignir og Matti eru með jólalag líka. Elín J. Bergljótardóttir og Emmsjé Gauti koma við sögu, rökkurpopp frá Karítas Óðinsdóttur og desemberblús frá Teiti Magnússyni.
08.12.2020 - 16:20
Jónas Sig, Jóhanna Guðrún og alls kyns nýmeti
Hátíðarandinn svífur yfir útgáfu landsmanna þessa dagana. Gamlar kempur og nýir liðsmenn í Undiröldunni að þessu sinni. Jónas Sig kemur við sögu, Jóhanna Guðrún, H. Mar, Hugrún og fleiri.
03.12.2020 - 16:33
Magni, Elín Ey, Naglbítar og fleiri komnir í jólagír
Útgáfa vikunnar er í hátíðarskapi. Í Undiröldunnar að þessu sinni eru ný jólalög frá Magna Ásgeirssyni, sem er afmælisbarn dagsins, Elínu Ey, Siggu Toll og Sigga Guðmunds, Elísabetu Ormslev og Sverri Bergman, auk þess sem Heiða Ólafs, Stefán Jakobsson og 200.000 Naglbítar koma við sögu.
01.12.2020 - 20:00