Færslur: Una Stef

Una Stef - Beatles - Arcade Fire og Tornados
Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Una Stef sem mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00. Hún er með hljómsveit sem heitir The Beatles.
04.10.2019 - 14:09
Gólfið í Silfurbergi nötraði - Airwaves
Það var rafmögnuð stemning í Silfurbergi í Hörpu í gær þegar fjórða kvöld Iceland Airwaves hófst, með tónleikum Gunnars Jónssonar Collider.