Færslur: Umhverfis- og samgöngunefnd

Hálendisþjóðgarður á bláþræði
Hverfandi líkur eru á að frumvarp umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð verði afgreitt á yfirstandandi þingi. Vinna við frumvarpið er sögð skammt á veg komin og lítill vilji er innan Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að klára málið.
Kynnti tillögu um nýja flugstöð í Vatnsmýri
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti tillögu um byggingu nýrrar flugstöðvar á Reykjavíkurflugvelli á ríkisstjórnarfundi í dag. Flugstöðin er í mun verra ástandi en talið var í fyrstu. Nýleg ástandsskoðun á henni leiddi þetta í ljós.