Færslur: Umferðarljós

Stúlkan sem varð fyrir bíl á Akureyri úr lífshættu
Stúlkan sem varð fyrir bíl á móts við Stórholt á Akureyri á laugardaginn er úr lífshættu og á batavegi. Tildrög slyssins voru þau að bíll ók gegn rauðu ljósi við gangbraut og hafnaði á stúlkunni.
10.02.2020 - 14:30
Myndskeið
Viðmót græna kallsins veldur gremju
Reykjavíkurborg hefur síðastliðið ár unnið að því að bregðast við ábendingum gangandi og hjólandi vegfarenda sem eru gramir vegna græna kallsins og frammistöðu hans víða um borgina. Ólík sjónarmið eru um hvort gangandi og hjólandi sé gert jafnhátt undir höfði og akandi.