Færslur: Um hvað syngjum við

Skóf af bílnum með tilheyrandi danshreyfingum
Sýning Íslenska dansflokksins Um hvað syngjum við var til umfjöllunar í Lestaklefanum á föstudaginn. Fríða Rós Valdimarsdóttir sagði sýninguna hafa kveikt í sér og þegar hún hafi þurft að skafa af bílnum sínum, gerði hún það með danshreyfingum.
Gagnrýni
Dansarar syngja sína sögu
„Þó að ég sé ekki alveg viss um að ég sé hrifin af þessum persónulega stíl sem höfundur notar þá var ég mjög hrifin af færni hans í að kóreógrafera hreyfingarnar,“ segir gagnrýnandi Menningarinnar um sýninguna Um hvað syngjum við, sem Íslenski dansflokkurinn sýnir á stóra sviði Borgarleikhússins.