Færslur: Ultraflex

Skagarokk, uglur og eyðimerkurdjamm
Undiralda kvöldsins flakkar frá Akranesvita til pýramídanna í Egyptalandi, með stuttu stoppi í Liverpool. Magnús Jóhann, Ultraflex og Gaddavír eru meðal þeirra sem skjóta upp kollinum.
12.04.2022 - 13:41
Gagnrýni
Stíliseraður áttuóður
Visions of Ultraflex er fyrsta plata íslensk-norska dúettsins Ultraflex. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Ultraflex - Visions of Ultraflex
Platan Visions of Ultraflex er fyrsta plata íslensk-norska dúettsins Ultraflex, sem fara með hlustendur í átta laga þeysireið í gegnum skemmtigarð diskósins, eins og segir í tilkynningu sveitarinnar sem er skipuð listakonunum Farao frá Noregi og hinni íslensku Special-K.
22.03.2021 - 16:05
Ultraflex flytur sovéskt diskó
Íslensk/norski kvendúettinn Ultraflex sérhæfir sig í sovésku diskó. Tvíeykið leit við í Vikuna með Gísla Marteini og fluttu lagið Full of lust af nýútkominn plötu.
31.10.2020 - 09:00
Ólympískur sviti og erótík hjá Ultraflex
Íslensk-norska dúóið Ultraflex gaf út sitt þriðja lag í vikunni, Never Forget My Baby, og því meðfylgjandi er sindrandi fagurt tónlistarmyndband uppfullt af léttleikandi spegilmyndarómans með snjóþveginni áferð og dúnmjúkum fókus.