Færslur: UKIP

Fyrst UKIP, svo Brexit, nú COVID
Nigel Farage, stofnandi og leiðtogi breska Brexit-flokksins, hyggst breyta nafni og erindi flokksins á næstunni. Flokkurinn fær nafnið Reform UK, eða Betrumbætum Bretland, og helsta baráttumálið verður andóf gegn ströngum sóttvarnaaðgerðum yfirvalda í COVID-19 faraldrinum, svo sem lokunum þjónustufyrirtækja, fjöldatakmörkunum og útgöngubanni.
02.11.2020 - 03:20
Úrslit aukakosninga styrkja Theresu May
Breski Íhaldsflokkurinn vann sögulegan sigur í aukakosningum til þings í gær er frambjóðandi flokksins var kjörinn í þingsæti sem Verkamannaflokkurinn hafði haldið í 82 ár. Kosið var í tveimur kjördæmum sem Verkamannaflokkurinn hefur haldið mjög lengi. Í Copeland í Norðvestur-Englandi vann Íhaldsflokkurinn, en Verkamannaflokknum tókst að standa af sér harða atlögu Breska sjálfstæðisflokksins, UKIP, í aukakosningum í Stoke
24.02.2017 - 16:04
ESB andstæðingar fastir við sinn keip
Flestir yfirlýstir andstæðingar aðildar Bretlands að Evrópusambandinu segja að samkomulagsdrög Breta og ESB, sem kynnt voru í gær, séu þunnur þrettándi og breyti ekki afstöðu þeirra. David Cameron forsætisráðherra segir að komið hafi verið til móts við fjórar meginkröfur Breta um breytingar.
03.02.2016 - 13:07
Ummæli Farage valda fjaðrafoki
Nigel Farage, leiðtogi breska sjálfstæðsflokksins, UKIP, hefur valdið miklu fjaðrafoki í Bretlandi með yfirlýsingum um að lög sem banna kynþáttamismunun séu úrelt og rétt sé að afnema stóran hluta þeirra.
12.03.2015 - 17:49
Erlent · Evrópa · Stjórnmál · Erlent · Bretland · UKIP · Nigel Farage