Færslur: Uglur

Gagnrýni
Verður hiklaust með betri myndum ársins
Kvikmyndin Uglur verður hiklaust með betri íslensku kvikmyndum ársins og óneitanlega stórskemmtilegt fyrsta verk Teits Magnússonar og samstarfsfólks hans, segir gagnrýnandi.
Uglan Þröstur öll að braggast — „Skellti sér í hjóltúr“
Branduglan Þröstur sem varð fyrir bíl í Hörgársveit í síðasta mánuði er öll að braggast. Hún borðar vel og sjónin er öll að koma til en talið var líklegt að hún hefði misst sjónina í slysinu. Vinur Þrastar sýnir reglulega frá bataferlinu á Facebook og síðast í gær fóru þeir félagar í hjólaferð.
25.11.2021 - 15:15
Sjónvarpsfrétt
Hlúa að slasaðri branduglu í bílskúr á Akureyri
Tveir fuglaáhugamenn á Akureyri hafa undanfarna daga hlúð að veikri branduglu í bílskúr í bænum. Uglan hefur lítið vilja borða og en vonir standa til þess að hún braggist, fái hún lifandi mús.
27.10.2021 - 22:09
Innlent · Norðurland · Akureyri · Fuglar · Uglur
Uglur ekki allar þar sem þær eru séðar
Á Læknavaktinni í Kópavogi má finna viðamikið og stórt safn Uglu-stytta. Ólafur Mixa, læknir, starfaði þar lengi og gaf staðnum uglusafn sitt er hann lét af störfum. Ólafur ræddi safnið og uglur almennt í Lestinni í dag.
13.01.2017 - 16:25