Færslur: Uglur

Uglan Þröstur öll að braggast — „Skellti sér í hjóltúr“
Branduglan Þröstur sem varð fyrir bíl í Hörgársveit í síðasta mánuði er öll að braggast. Hún borðar vel og sjónin er öll að koma til en talið var líklegt að hún hefði misst sjónina í slysinu. Vinur Þrastar sýnir reglulega frá bataferlinu á Facebook og síðast í gær fóru þeir félagar í hjólaferð.
25.11.2021 - 15:15
Sjónvarpsfrétt
Hlúa að slasaðri branduglu í bílskúr á Akureyri
Tveir fuglaáhugamenn á Akureyri hafa undanfarna daga hlúð að veikri branduglu í bílskúr í bænum. Uglan hefur lítið vilja borða og en vonir standa til þess að hún braggist, fái hún lifandi mús.
27.10.2021 - 22:09
Innlent · Norðurland · Akureyri · Fuglar · Uglur
Uglur ekki allar þar sem þær eru séðar
Á Læknavaktinni í Kópavogi má finna viðamikið og stórt safn Uglu-stytta. Ólafur Mixa, læknir, starfaði þar lengi og gaf staðnum uglusafn sitt er hann lét af störfum. Ólafur ræddi safnið og uglur almennt í Lestinni í dag.
13.01.2017 - 16:25