Færslur: Ugla Stefanía

Viðtal
Ugla segir skilið við umboðsskrifstofu J.K. Rowling
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir og maki háns, Fox Fisher, voru þar til í gær hjá sömu umboðsskrifstofu og J.K. Rowling, höfundur Harry Potter bókanna. Ummæli Rowling um trans fólk á Twitter hafa vakið mikla óánægju.
23.06.2020 - 12:39
Okkar á milli
„Ég teygi mig þá í papriku og segi frá kynfærum mínum“
„Það er alveg staður og stund til að eiga ákveðin samtöl en ég hef lent í því í grænmetisdeildinni í Bónus að einhver hefur komið og spurt hvort ég sé búin að fara í kynleiðréttingaraðgerð,“ segir aktívistinn, rithöfundurinn og kvikmyndagerðarkonan Ugla Stefanía Jónsdóttir.
23.01.2020 - 12:55
Viðtal
„Næstum óþægilegt að sjá mig á listanum“
Ugla Stefanía sem er meðal 100 áhrifamestu kvenna heims að mati BBC, segir að umræðan um trans málefni sé komin töluvert skemur á veg þar í Bretlandi en á Íslandi. Oft sé gefið í skyn að trans fólk sé smitandi og var Ugla meðal annars spurð í beinni útsendingu hvort það mætti þá ekki allt eins skilgreina sig sem fíl ef það má vera trans.
21.10.2019 - 14:42