Færslur: Úff hvað þetta er slæm hugmynd!

Gagnrýni
Spennandi tilraun sem hefði mátt hanga betur saman
Pólsk-íslenska leiksýningin Úff, hvað þetta er slæm hugmynd, sem sýnd er í Tjarnarbíói, er skemmtileg og spennandi tilraun sem skoppar í athyglisverðar áttir, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi. Hún hefði þó mátt við meiri meiri úrvinnslu og aga.
Menningin
Úff hvað þetta er slæm hugmynd!
Leikkona, kokkur og leikari setja upp leikrit. Þannig er bæði efni og umgjörð nýs leikrits, sem sýnt er í Tjarnarbíói á pólsku og ensku.