Færslur: U2

Villi Naglbítur - Das Kapital og U2
Gestur þáttarins að þessu sinni er Villi Naglbítur, Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00.
26.02.2021 - 17:57
Björn Ingi - U2 og Rolling Stones
Gestur þáttarins að þessu sinni er Björn Ingi Hrafnsson frá Viljanum. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.
29.05.2020 - 18:38
Ólafur Örn, Rage Against the Machine og U2
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ólafur Örn Ólafsson framreiðslumeistari og sjónvarpsmaður. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00
03.01.2020 - 19:07
Ellý - Propaganda, Pearl Jam og U2
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ellý söngkona hljómsveitarinnar Q4U. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00
22.11.2019 - 13:39
Bjarnheiður - U2, Oasis og Rod Stewart
Gestur þáttarins að þessu sinni er Bjarnheiður Hallsdóttir stjórnarformaður samtaka ferðaiðnaðarins.
30.08.2019 - 17:44
Achtung Baby, Rolling Stones og alls konar
Það er enginn gestur í Füzz að þessu sinni en plata þáttarins er Achtung Baby sem er sjöunda hljóðversplata U2 og ein af þeirra allra bestu. Sumir vilja meina að Actung Baby sé síðasta góða plata U2 en því eru harðir aðdáendur sveitarinnar alls ekki sammála.
21.06.2019 - 10:10
Hversu lengi þarf Bono að bíða?
Davíðssálmarnir úr Biblíunni hafa öðlast nýtt líf í textagerð Bono, söngvara írsku poppsveitarinnar U2. Þetta segir Gunnar Jóhannes Gunnarsson, doktor í guðfræði, en hann hélt fyrirlestur um málið í Vídalínskirkju í vikunni.
21.02.2019 - 10:12
Menningarefni · Tónlist · Bono · U2
Kött Grá Pjé - Foo Fighters og U2
Gestur Füzz í kvöld er rapparinn og skáldið Kött Grá Pjé sem sagði fyrir skemmstu að hann væri hættur að rappa, en hætti svo við það.
02.11.2018 - 18:41
Margrét Mussila – Yoko - Rolling Stones og U2
Margrét Júlíana Sigurðardóttir framkvæmdastjóri töluleikafyrirtækisins Rosamosi sem gerir tónlistar-leikina Mussila er gestur Füzz í kvöld og kemur með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.
01.06.2018 - 20:08
Palli - Sonic Youth og AC/DC
Páll Ragnar Pálsson tónskáld og gítarleikari Maus er gestur Füzz í kvöld.
25.05.2018 - 18:11
Bono segir að tónlist sé orðin „stelpuleg“
Söngvarinn Bono segir að tónlist sé orðin mjög stelpuleg í löngu viðtali við tímaritið Rolling Stone. Hann segir að ungir menn þurfi að finna reiðinni farveg í gegnum tónlist, en rokkið hafi þokast undan hvað það varðar.
28.12.2017 - 16:41
Menningarefni · Tónlist · U2 · Bono
Biggi Hilmars og dökkur hestur
Biggi Hilmars söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Ampop var að senda frá sér plötuna Dark Horse sem er önnur sólóplatan hans.
15.11.2017 - 09:08
Tónlist · Biggi Hilmars · Ampop · U2
U2 og Ameríkurnar tvær - The Joshua Tree
Mál málanna í Rokklandi í dag er Joshua Tree, fimmta plata hljómsveitarinnar U2 sem kom út fyrir 30 árum og einum og hálfum mánuði – 9. Mars 1987. En það verður líka skautað yfir eitt og annað sem var að gerast í aðdraganda plötunnar og annað sem gerðist á þessum tíma frá 1984 – 1987.
16.04.2017 - 14:34
Fözz - Marshall, Hendrix, Dylan, Bowie og NOFX
Fuzz (Föss) er á dagskrá á fözztudagskvöldum frá 19.25-22.00 og þá er bara spilað rokk og meira rokk og það á að vera hátt.
14.10.2016 - 18:53
Er eitthvað að gerast í Sviss? og Trump og U2
Um síðustu helgi fór fram tónlistarhátið í Lausanne í Sviss sem heitir Label Suisse og Rokkland var á staðnum.
25.09.2016 - 14:25
Mynd með færslu
Hin hliðin á U2
Það er einatt til marks um gæði hljómsveita þegar meistaralegar lagasmíðar lúra eingöngu á svonefndum b-hliðum. U2 er ein slíkra og í "Arnar Eggert" fáum við að heyra nokkrar af þessum gersemum.
08.03.2016 - 19:18