Færslur: Tyrkjaránið

„Hún kallar mig mömmu og börnin kalla mig ömmu“
„Þannig hefur Tyrkjaránið í raun og veru leitt okkur saman,“ segir Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur um kynni sín og alsískrar konu sem leitaði fyrir nokkrum árum skjóls á Íslandi. Konan þáði vináttu Steinunnar sem þekkir fyrrum heimahaga konunnar eftir að hafa ritað sögu Guðríðar Símonardóttur, eða Tyrkja-Guddu, og ferðast um slóðir hennar.
19.07.2020 - 13:00
Bréfin sem komust yfir hafið 
17. öldin var höll undir allskonar formlegheit og kristileg ávörp þegar kom að bréfaskrifum. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir fyrir sér bréfaskriftum sem tengjast Tyrkjaráninu í pistli í Víðsjá á Rás 1. Tónn bréfanna sveiflast oft milli örvæntingar og reiði og veita innsýn í neyð bréfritara.
Pistill
Hinir ensku víkingar
Líklega vita allir, sem einhvern tíma hafa opnað bók eða kveikt á sjónvarpinu, að eitt sinn herjuðu norrænir menn á England. Víkingarnir eru jú eitt frægasta fyrirbæri sögunnar, tilvalinn efniviður í bækur, teiknimyndasögur, sjónvarpsþætti og tölvuleiki. Það þekkja allir skeggjuðu karlana með litríku skildina sem sigldu öskrandi og gólandi meðfram breskum ströndum í leit að skjótfengnum gróða.
10.02.2019 - 14:29