Færslur: Tvíhöfði

Alla leið
„Við erum að fara að senda inn lag í Söngvakeppnina“
Það vakti mikla kátínu aðdáenda þegar Jón Gnarr lýsti því yfir á Twitter, á meðan úrslit Söngvakeppninnar stóðu yfir, að Tvíhöfði hefði áhuga á að senda inn lag í keppnina. Hann staðfesti áformin í Alla leið í gær en viðurkenndi að hafa ekki borið þau undir Sigurjón.
03.05.2020 - 14:41
Tvíhöfði skemmtir á Aldrei fór ég suður
Þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson koma fram á kvöldskemmtun á skírdag á Aldrei fór ég suður á Ísafirði.
Tvíhöfði
Frægt fólk heilsast án þess að þekkjast
„Ég hef nú verið lítið frægðarmenni síðan við vorum í Fóstbræðrum,“ segir Sigurjón Kjrartansson við Jón Gnarr en þeir kumpánar veltu fyrir sér eðli frægðarinnar, fallvaltleika og fastmótuðum reglum hennar.
04.07.2018 - 15:06