Færslur: tvíburar

Samvaxnir báru dökk gleraugu til að tryggja trúnað
Indversku tvíburabræðurnir Sohan og Mohan Singh settu upp dökk sólgleraugu til að komast hjá því að sjá hvernig hinn greiddi atkvæði í þingkosningum í norðanverðu landinu. Bræðurnir eru nítján ára og samvaxnir á mjöðmunum, því urðu þeir að fara saman inn í kjörklefann.
21.02.2022 - 11:31