Færslur: Tveggja metra reglan

Myndskeið
Börn í 5. - 7. bekk mega vera grímulaus
Grímuskylda grunnskólabarna í 5. til 7. bekk verður afnumin frá og með miðvikudegi og tveggja metra reglan líka. Tveir nýir kórónuveirustofnar sem valdið hafa hópsýkingum tengjast Póllandi og Bretlandi.
Starfsmenn ákveða um „náin tengsl“
Dæmi eru um að vinnuveitendur fari fram á að starfsfólk vinni innan tveggja metra hvert frá öðru, á þeim forsendum að það sé í nánum tengslum. Lögfræðingur BHM segir að það sé á ábyrgð vinnuveitenda að tryggja að fólk hafi kost á tveggja metra fjarlægð.