Færslur: Tryggvi Snær Hlinason

Sagan mín er náttúrulega út í hött
Tryggvi Snær Hlinason er ein helsta vonarstjarna landsins í körfuknattleik en hann spilar um þessar mundir með einu besta liði Spánar, Valencia. Hann vakti mikla athygli nú nýverið, bæði hér heima og erlendis, þegar að hann gaf kost á sér í nýliðaval NBA. Hann ústkýrði það aðeins hvað það þýðir að gefa kost á sér í þessa sterkustu deild heimsins, hvers vegna hann ákvað að gera það og hver möguleg framtíð hans sé.
26.04.2018 - 17:00