Færslur: Tryggvi Hubner

Tryggi Hübner - Judas Priest og Little Richard
Gestur Füzz í kvöld gítarleikarinn Tryggvi Hübner sem hefur spilað með afskaplega mörgum og mjög lengi. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína um kl. 21.00.
14.09.2018 - 14:16
Sko þetta heita Músíktilraunir
Við byrjum þáttinn í dag í Norðurljósum í Hörpu þar sem Músíktilraunir fóru fram í gær í 36. sinn. Hljómsveitin sem sigraði er stúlknatríó úr vesturbæ Reykjavíkur sem samanstendur af systrum og frænku þeirra sem er 12 ára.