Færslur: Tryggingafélög

Aftur að hefjast starfsemi hjá Hrísey Seafood
Nú er aftur að hefjast starfsemi hjá Hrísey Seafood en eigendurnir hafa fest kaup á húsnæði undir fiskverkun í stað þess sem eyðilagðist í eldi í vor. Engin vinnsla hefur verið hjá fyrirtækinu síðan þá.
11.09.2020 - 19:45
Ótryggð ökutæki valda tugmilljóna tjóni árlega
Milljónatjón hlýst ár hvert af ótryggðum ökutækjum í umferð. Þau eru nú um 2600 á Íslandi. Herða þarf eftirlit til að fækka þeim og taka upp sektakerfi líkt og gerist erlendis.
25.08.2020 - 04:54
Hreinsunarstarf hafið í Hrísey
Hafin er vinna við að fjarlægja það sem eftir stendur af byggingum Hríseyjar Seafood sem eyðilögðust í eldsvoða fyrir rúmum mánuði. Áætlað er að hreinsunarstarfið taki um 10 daga.
02.07.2020 - 17:02
Vilja losna við brunarústir í Hrísey
Hríseyingar eru ekki sáttir við að brunarústir Hrísey Seafood hafi ekki verið hreinsaðar. Bruninn í lok maí hafi verið nógu slæmur þótt þeir þurfi ekki að horfa upp á óhreinsaðar rústirnar í lengri tíma.
23.06.2020 - 08:22
Myndskeið
Hættulegt að aka húsbíl í miklum vindi
Fyrsta stóra ferðahelgin gengur nú í garð með aukinni umferð frá höfuðborgarsvæðinu. Forvarnarfulltrúar tryggingafélags hvetur fólk til að aka ekki húsbílum eða draga tengivagna í miklum vindi og ekki í meira en 15 metrum á sekúndu. Þess eru dæmi að húsbílar hafi splundrast í miklu roki. 
29.05.2020 - 19:07
Brotnar rúður, fokin þök, skemmd ökutæki og ónýt gata
Kostnaður fólks, fyrirtækja og stofnana vegna tjóns á eignum og mannvirkjum eftir óveðrið á föstudag hleypur á hundruðum milljóna króna. Tryggingafélögum hafa borist hátt í 200 tilkynningar og þær eru enn að berast. Mest var tjónið á Reykjanesi, Suðurlandi og Vesturlandi.
Mörg hundruð tilkynningar vegna tjóns
Rúmlega þrjú hundruð tilkynningar hafa borist tryggingafélögum út af tjóni í óveðrinu sem gekk yfir landið í síðasta mánuði. Í flestum tilvikum er verið að tilkynna um skemmdir á húsum og bílum en heildartjónið hleypur á mörg hundruð milljónum króna.
08.01.2020 - 22:00
Samfélagið
Telur lagabreytingu um tryggingar óskiljanlega
Sú skylda eigenda vélsleða, fjórhjóla og torfærumótorhjóla að tryggja ökumenn tækjanna datt úr gildi með nýjum lögum um áramót. Óðinn Elísson, lögmaður og framkvæmdastjóri lögmannsstofunnar Fulltingis, telur þetta mikla afturför, sé vægt til orða tekið. Rætt var við hann í Samfélaginu á Rás 1 í dag.
08.01.2020 - 16:15
Óháð úttekt á sjóðum Gamma
Óháður aðili verður fenginn til að skoða málefni tveggja sjóða Gamma, Novus og Anglia. Lagt hefur verið fram frumvarp á þingi sem herðir eftirlit með sjóðum sem þessum.
04.10.2019 - 19:45
Hafa hafnað bótakröfu lögreglu eftir stöðvun
Óvissa ríkir um lögmæti þess að lögreglumenn stöðvi ökutæki með ákeyrslu. Vátryggingafélag hefur þegar haft betur í máli gegn embætti ríkislögreglustjóra þar sem tjón í slíkum atvikum var úrskurðað óbótaskylt þar sem því væri valdið af ásetningi.
09.09.2019 - 14:03
Merkja fjölgun slysa: „Skýr veðuráhrif“
Tryggingafélaginu VÍS hafa borist tvöfalt fleiri tilkynningar um bifhjólaslys í ár en á sama tíma í fyrra. Forvarnarfulltrúi tengir fjölgunina veðurblíðu síðustu vikna. Önnur stór félög merkja enga aukningu.
22.07.2019 - 19:39