Færslur: Tryggð

Gagnrýni
Höktandi kvikmynd um hvítan bjargvætt
Kvikmyndin Tryggð tekur á stórum og mikilvægum málefnum, kjörum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og húsnæðismálum. Leikarahópurinn stendur sig vel, segir Marta Sigríður Pétursdóttir gagnrýnandi, myndin sé þó ekki gallalaus.
14.02.2019 - 13:22
Skýr ástæða fyrir því að sagan er sögð
Tryggð er ný íslensk kvikmynd sem frumsýnd var á dögunum og voru þau Hildur Knútsdóttir, Þrándur Þórarinsson og Arnór Pálmi Arnarson send á vegum Lestarklefans í bíó. Kvikmyndaleikstjórinn Arnór Pálmi spyr sig oft spurninga eftir kvikmyndaáhorf, meðal annars hvað sé verið að segja manni með sögunni og hvers vegna.
10.02.2019 - 14:31
Tryggðarpantur Auðar á hvíta tjaldið
Kvikmyndin Tryggð verður frumsýnd í kvikmyndahúsum um mánaðamótin. Myndin er byggð á skáldsögunni Tryggðarpantur eftir Auði Jónsdóttur frá árinu 2006.
18.01.2019 - 11:23