Færslur: Truth Social

Notendur Truth Social æfir vegna tæknilegra örðugleika
Tæplega ein og hálf milljón Bandaríkjamanna bíða enn eftir að fá aðgang að samfélagsmiðlinum Truth Social. Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, kynnti miðilinn til sögunnar í október á síðasta ári.
04.04.2022 - 02:10
Svar Trumps við Facebook og Twitter í sjónmáli
Margboðuðum nýjum samfélagsmiðli fjölmiðlafyrirtækis Donalds Trumps, „Truth Social,“ verður hleypt af stokkunum 21. febrúar ef allt gengur eftir. Þetta má ráða af lista í smáforritaverslun Apple á Netinu, þar sem fram kemur að hægt verði að hlaða niður samnefndu smáforriti - eða appi - frá þeim degi. Truth Social á að hafa svipaða eiginleika og notkunarsvið og Facebook og álíka miðlar.
07.01.2022 - 01:32