Færslur: Trúboðar

Fylgja Jesú á samfélagsmiðlum
Kristniboðavikan 2018 hefst sunnudaginn 25. febrúar. „Fylgdu Jesú“ er yfirskrift hennar þetta árið. „Þetta er vísun í það að vera fylgjandi einhvers á samfélagsmiðlunum,“ segir Helga Vilborg Sigurjónsdóttir, tónlistarkennari og kristniboði.
21.02.2018 - 14:47
„Við bjóðum okkur fram í þessa vinnu“
Hvernig er dagur í lífi trúboðans? Hvernig er að vera trúboði á Íslandi? Trevor Jakobsson og Johan Johansen, trúboðar Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, ræddu um starfsemi sína
29.08.2017 - 16:20