Færslur: Tremolo Beer Gut

Er eitthvað að gerast í Sviss? og Trump og U2
Um síðustu helgi fór fram tónlistarhátið í Lausanne í Sviss sem heitir Label Suisse og Rokkland var á staðnum.
25.09.2016 - 14:25
Fözz, sörf & western á KEX og í Stúdíó 12
Danska Surf´n Western hljómsveitin Tremolo Beer Gut er með tónleika á KEX-hostel fimmtudaginn 22. september ásamt Brim, og ætlar síðan að taka lagið í Stúdíó 12 í Popplandi á föstudagsmorguninn.
20.09.2016 - 10:48