Færslur: Trans

Gagnrýni
Prinsessurnar sem frelsuðu sig sjálfar úr álögum
Þriðji póllinn og Á móti straumnum eru frábærar heimildarmyndir um litbrigði lífsins sem fá áhorfendur til að fella tár og taka bakföll af hlátri, segir Júlía Margrét Einarsdóttir.
Fjöldi rithöfunda lýsir yfir stuðningi við transfólk
Stephen King, Margaret Atwood og Roxane Gay eru á meðal þeirra 1.200 rithöfunda sem hafa skrifað undir sérstaka stuðningsyfirlýsingu við transfólk og kynsegin fólk í Bandaríkjunum og Kanada. Guardian greinir frá.
10.10.2020 - 12:18
Morgunútvarpið
Margir misskilja veruleika trans barna
Málefni trans barna hafa verið mikið í deiglunni síðustu daga. Þau Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Sveinn Benedikt Rögnvaldsson, dagskrárgerðarfólk á Stöð 2, hafa ekki farið varhluta af þeirri fáfræði sem oft virðist ríkja varðandi málefni trans barna. Þau hafa varið síðustu tveimur árum í að fylgja trans börnum og fjölskyldum þeirra eftir vegna framleiðslu á nýjum þáttum um trans börn.
18.02.2020 - 10:02