Færslur: Trans

Bandaríkjamenn bæta kynsegin merkingu í vegabréf
Frá og með 11. apríl verður Bandaríkjamönnum kleift að merkja kyn sitt með bókstafnum X í vegabréfum. Þá verði kynsegin fólki ekki lengur gert skylt að merkja við þau séu annað hvort karl- eða kvenkyns, heldur standi þeim til boða þriðji möguleikinn.
01.04.2022 - 02:56
Lestin
Föst með strákum því það mátti ekki sveigja reglurnar
„Þetta mjög erfiður tími sem setti mig svolítið aftur á bak í mínu ferli,“ segir Ísabella, trans kona sem var skikkuð til að vera með körlum á gangi í meðferð á Vogi því hún var komin svo skammt á veg í greiningarferli sínu. Reglunum hefur verið breytt en hún og Alexander Laufdal vilja ganga lengra og sjá sérúrræði fyrir hinsegin fólk með fíknivanda.
01.12.2021 - 10:07
Innlent · Mannlíf · Trans · Hinsegin · Fíkn · Vogur
Okkar á milli
„Ég fór þangað, sem er auðvitað algjör sturlun“
„Mér fannst hann dásamlegur og ég var svo glöð að hann var alheilbrigður með tíu fingur og tíu tær. Allt virtist eðlilegt, dásamlegt og fallegt barn,“ segir Kristjana Stefánsdóttir söngkona og móðir Lúkasar sem er trans drengur. Það var áfall fyrst að komast að því að hann væri trans en svo áttaði hún sig á því að hann hefði alltaf verið strákur.
25.11.2021 - 13:10
Gagnrýni
Prinsessurnar sem frelsuðu sig sjálfar úr álögum
Þriðji póllinn og Á móti straumnum eru frábærar heimildarmyndir um litbrigði lífsins sem fá áhorfendur til að fella tár og taka bakföll af hlátri, segir Júlía Margrét Einarsdóttir.
Fjöldi rithöfunda lýsir yfir stuðningi við transfólk
Stephen King, Margaret Atwood og Roxane Gay eru á meðal þeirra 1.200 rithöfunda sem hafa skrifað undir sérstaka stuðningsyfirlýsingu við transfólk og kynsegin fólk í Bandaríkjunum og Kanada. Guardian greinir frá.
10.10.2020 - 12:18
Morgunútvarpið
Margir misskilja veruleika trans barna
Málefni trans barna hafa verið mikið í deiglunni síðustu daga. Þau Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Sveinn Benedikt Rögnvaldsson, dagskrárgerðarfólk á Stöð 2, hafa ekki farið varhluta af þeirri fáfræði sem oft virðist ríkja varðandi málefni trans barna. Þau hafa varið síðustu tveimur árum í að fylgja trans börnum og fjölskyldum þeirra eftir vegna framleiðslu á nýjum þáttum um trans börn.
18.02.2020 - 10:02