Færslur: Toronto

COVID-19 færist í aukana í Kanada
Fjöldi kórónuveirusmita fór yfir hálfa milljón í Kanada í dag samkvæmt opinberum tölum. Tilfellum hefur fjölgað um 25% á tveimur vikum en alls hafa ríflega 14 þúsund látist af völdum COVID-19 í landinu. Kanadamenn telja um 38 milljónir.
19.12.2020 - 23:45
Gripið til samkomutakmarkana í Toronto
Yfirvöld í Ontariofylki í Kanada hafa fyrirskipað miklar samkomutakmarkanir í Toronto, stærstu borg landsins. Aðgerðirnar hefjast á mánudag og ná einnig til nágrannasveitarfélaga borgarinnar.
21.11.2020 - 07:14
Sjúkrabílum Toronto breytt til að draga úr mengun
Sjúkrabílar Toronto-borgar í Kanada verða búnir sólskjöldum sem ætlað er að virkja sólarorku til að knýja þá. Sömuleiðis verði drifrás þeirra skipt út fyrir blendingsvélar sem nota raforku og jarðefnaeldsneyti.
21.08.2020 - 17:40
Játaði að hafa myrt átta menn
Bruce McArthur, 67 ára kanadískur garðyrkjumaður, játaði í dag fyrir dómi í Toronto að hafa myrt átta menn á árunum 2010 til 2017.
29.01.2019 - 23:36
Meintur ódæðismaður yfirheyrður í Toronto
Kanadíska lögreglan yfirheyrir nú 25 ára gamlan karlmann sem myrti tíu og særði 15 þegar hann ók sendibíl á fólk á fjölfarinni gangstétt í Toronto í gærkvöldi. Fimm eru í lífshættu. Tveir ferðamenn frá Suður-Kóreu eru meðal látinna.
24.04.2018 - 10:14