Færslur: Toronto

Sjúkrabílum Toronto breytt til að draga úr mengun
Sjúkrabílar Toronto-borgar í Kanada verða búnir sólskjöldum sem ætlað er að virkja sólarorku til að knýja þá. Sömuleiðis verði drifrás þeirra skipt út fyrir blendingsvélar sem nota raforku og jarðefnaeldsneyti.
21.08.2020 - 17:40
Játaði að hafa myrt átta menn
Bruce McArthur, 67 ára kanadískur garðyrkjumaður, játaði í dag fyrir dómi í Toronto að hafa myrt átta menn á árunum 2010 til 2017.
29.01.2019 - 23:36
Meintur ódæðismaður yfirheyrður í Toronto
Kanadíska lögreglan yfirheyrir nú 25 ára gamlan karlmann sem myrti tíu og særði 15 þegar hann ók sendibíl á fólk á fjölfarinni gangstétt í Toronto í gærkvöldi. Fimm eru í lífshættu. Tveir ferðamenn frá Suður-Kóreu eru meðal látinna.
24.04.2018 - 10:14