Færslur: Tónlistarmaður

R. Kelly gæti átt yfir höfði sér áratuga fangelsi
Bandaríski tónlistarmaðurinn R. Kelly gæti átt yfir höfði sér áratuga fangelsi fyrir að stýra kynferðisglæpahring í áraraðir. Kelly, sem var sakfelldur fyrir níu mánuðum, verður leiddur fyrir dómara í dag. Þá verður loks kveðinn upp dómur en dómsuppkvaðningu hefur verið frestað nokkrum sinnum.