Færslur: Tónlistarlíf

Ætla að styðja betur við menninguna
Menntamálaráðherra á von á því að stutt verði betur við menningarlíf landsins en segir að enn þá sé ekki ljóst hvernig stuðningurinn verður útfærður. Stjórnvöld skoða nú tillögur sem félög tónlistarmanna hafa sett fram.
Þúsundum tónlistarviðburða aflýst
Samstarfshópur tónlistarfólks á í viðræðum við stjórnvöld um hvernig halda megi tónlistarlífi í landinu gangandi. Gríðarlegt tekjufall hefur orðið hjá tónlistarfólki og tengdum greinum því þúsundum viðburða hefur verið aflýst. Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFs og María Rut Reynisdóttir, verkefnastjóri hjá Tónlistarborginni Reykjavík, segja að horfurnar séu dökkar.