Færslur: Tónlistargagnrýni Arnars Eggerts

Gagnrýni
Allt sett upp á borð
Rótin er einlægasta plata Láru Rúnarsdóttur til þessa og eru ríkar ástæður fyrir því. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Dansað miklu meira
Kvartettinn Sykur snýr aftur eftir átta ár með plötuna JÁTAKK! sem er plata vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.
Gagnrýni
Barnalegt í meira lagi
Snorri Helgason og vinir hans snara hér út barnaplötunni Bland í poka og eru söngvamolarnir af hinu og þessu taginu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Með eindæmum góð frumraun
Fyrsta plata Between Mountains er samnefnd henni og nú er um að ræða sólóverkefni Kötlu Vigdísar, en hún er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Marglaga og móðins
Sad Party er fimmta breiðskífa Sin Fang og þar leitar hann aftur í ræturnar. Sad Party er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Einlægt, óskrifað blað
Ásta sló í gegn á liðnum Músíktilraunum þegar ástríðufullur flutningur hennar snerti mann og annan. Sykurbað er hennar fyrsta breiðskífa og er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Klingjandi indípopp
Grand Slam er þriðja breiðskífa Julian Civilian og inniheldur melódískt, gítarskotið neðanjarðarpopp.
Gagnrýni
Með heiminn á herðunum
Atlas er fyrsta sólóplata Marteins Sindra Jónssonar, þar sem dulúðug og seiðandi þjóðlagatónlist – en þó ekki – er í forgrunni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Blúsað og rokkað
Punch er fyrsta plata blúsrokkaranna í GG Blús en dúettinn skipa þeir Guðmundur Jónsson og Guðmundur Gunnlaugsson. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Glitrandi indípopp
Skoffín bjargar heiminum er fyrsta breiðskífa samnefnds listamanns. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Ljúfasta nútímapopp
Gyða Margrét Kristjánsdóttir eða gyda gaf út plötuna Andartak í vor. Hún flaug rækilega undir radarinn og því gaman að skýra frá því, að innihaldið er verðugt eftirtektar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Vel mettandi músík
Slightly Hungry er fyrsta sólóplata Árna Vilhjálmssonar, Árna Vill. Hann var áður í FM Belfast, er í leikhópnum Kriðpleir og nú, sólótónlistarmaður. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Líf sprettur af svitanum
Regnbogans stræti er ný hljóðversplata eftir kónginn sjálfan, Bubba Morthens. Í þetta sinn í samstarfi við hljómsveit. Upptökustjóri er Guðmundur Óskar Guðmundsson. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Hið straumlínulagaða popp
Þriðja plata OMAM, Of Monsters And Men, kallast Fever Dream. Hún ber með sér vissar breytingar, sveitin hefur aldrei verið poppaðri en heildarmyndin er um leið broguð að mörgu leyti. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Flóðbylgja gáska- og skrýtipopps
Skeleton Crew er ný plata frá Gísla en fimmtán eru liðin frá því að EMI-risinn gaf út frumburðinn How about that? Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Kankvísir Kleifamenn
Sirkus er sjötta plata South River Band, sem fæddist í stofunni á Syðri-Á, Kleifum, sem er lítið þorp gegnt Ólafsfirði. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2. (mynd: Guðný Ágústsdóttir).
Ástin spyr hvorki um stétt né stöðu
Önnur sólóplata Sólveigar Matthildar, sem er m.a. meðlimur í Kælunni miklu, ber titilinn Constantly in Love. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Eins og það kemur af Skepnunni
Dagar heiftar og heimsku er önnur plata Skepnu, rokktríós sem er skipað þeim Halli Ingólfssyni, Herði Inga Stefánssyni og Birni Stefánssyni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Eins íslenskt og indælt og það verður
Platan Góssentíð með Góss er dásamleg plata, og eitthvað alveg íslenskt kjarnast í henni á eftirtektarverðan hátt. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Djúpfoldað gæðapopp
Platan 52 fjöll er þriðja plata Hjörvars, og heldur hún uppi sama gæðastaðli og á fyrri afurðum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Vermandi og vel útfært popp
Warmland er dúett þeirra Arnars Guðjónssonar og Hrafns Thoroddsen og er Unison Love þeirra fyrsta breiðskífa. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
14.06.2019 - 16:05
Gagnrýni
Reggí gott af Reykjanesi
Allt er eitt er sjötta hljóðversplata Hjálma. Snúningar sveitarinnar á þetta indælisform hafa verið alls konar í gegnum tíðina, og hér er einn til kominn. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Leðurklætt rokk og ról
Þriðja plata Atómstöðvarinnar eða Atomstation kallast Bash og var tekin upp í rokkborginni Los Angeles. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Einlæg og vonbjört
Ylur Heiðu Ólafsdóttur er í raun réttu óður til máttar tónlistarinnar, plata sem inniheldur eingöngu lög sem fjalla um ást, von, hlýju og yl. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Makt myrkranna
Platan Nótt eftir nótt er þriðja hljóðversplata hljómsveitarinnar Kælunnar Miklu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.