Færslur: Tónlistargagnrýni

Plata vikunnar
Lífið er yndislegt
Skilaboðin mín er ný sólóplata Hreims Arnar Heimissonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt var plata síðustu viku á Rás 2.
23.11.2020 - 11:22
Óður til eyjunnar fögru
Islands Songs er afar metnaðarfullt, tilkomumikið og marglaga verk þar sem Ólafur Arnalds ferðaðist um Ísland og tók upp sjö lög á sjö mismunandi stöðum. Afl samfélagsmiðlanna var þá nýtt til hins ýtrasta. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í þetta verk, sem er plata vikunnar á Rás 2.