Færslur: Tómas Þór Þórðarson

Lestin
Hver klúðraði: Cavani eða knattspyrnusambandið?
Margir hafa mikla unun af því að ræða og rífast um fótbolta. Undanfarið hefur þó minna verið rætt um boltafimi og meira um orðfæri þegar kemur að úrúgvæska leikmanninum Edinson Cavani sem hlaut þriggja leikja bann fyrir kynþáttaníð á samfélagsmiðli. Tómas Þór Þórðarson íþróttafréttamaður segir að menningarmunur hafi orðið til þess að Cavani var refsað að ósekju.