Færslur: Tómas R. Einarsson

Gagnrýni
Orðanna hljóman
Á plötunni Ávarp undan sænginni syngur Ragnhildur Gísladóttir tíu ný lög eftir Tómas R. Einarsson við ýmis kvæði. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Menningin
„Þetta er bara geggjað lið“
Jazzhátíð Reykjavíkur er nú í fullri sveiflu. Hún hófst um síðustu helgi og stendur fram á sunnudag. Ragnhildur Gísladóttir er á meðal þeirra sem koma fram. Hún flytur lög Tómasar R. Einarssonar af nýrri plötu hans, Ávarp undan sænginni.
Djassþáttur
Eftir að glíma við þessi kvæði „mega forlögin taka mig“
„Á þessum diski eru kvæðin sem ég ætlaði að gera lög við áður en ég myndi kveðja í músík,“ segir bassaleikarinn og tónskáldið Tómas R. Einarsson sem sendi nýverið frá sér plötuna Ávarp undan sænginni.
17.08.2021 - 16:04
Viðtal
Gangandi með bassann í 40 ár og hvergi nærri hættur
„Hér gengur bassinn, og hefur gert lengi, lengi,“ segir Tómas R. Einarsson þegar Síðdegisútvarpið ber að garði í hið svokallað „bassabúr“ sem hann hefur innréttað í bílskúrnum sínum í Vesturbænum.
14.11.2019 - 09:03
Lífleg og notaleg í senn
„Klárlega besta og heilllegasta latin platan sem Tómas hefur sent frá sér. Lífleg og notaleg í senn,“ er meðal þess sem Pétur Grétarsson hefur að segja um nýjustu plötu Tómasar R. Einarssonar og meðreiðarsveina- og meyja.
19.12.2016 - 17:00
Tómas R. - BONGÓ
Út er kominn geisladiskurinn Bongó með tíu manna latínsveit Tómasar R. Einarssonar. Hlustendur geta heyrt lög af plötunni alla vikuna og gætu unnið sér eintak af plötunni ef heppnin verður með þeim í liði. Platan verður spiluð í heild sinni með kynningum Tómasar í kvöld, 28. nov. klukkan 22:05 á Rás 2
28.11.2016 - 09:57