Færslur: Tómas A. Tómasson

Viðtal
Segir skjáskotið ekki hafa áhrif á þingstörf Tómasar
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, lýsir óbeit á orðfari Tómasar A. Tómassonar þingmanns í umdeildu skjáskoti sem lekið var til fjölmiðla í dag. Hún segir að málið muni þó ekki hafa áhrif á störf Tómasar.
28.04.2022 - 17:47
Viðtal
Þingmaður þvertekur fyrir vændiskaup í Tælandi
Tómas A. Tómasson, þingmaður Flokks fólksins, tjáði sig í dag á Twitter um umdeilt skjáskot sem gengið hefur manna á milli á samfélagsmiðlum.
28.04.2022 - 11:45
Myndskeið
Dottandi Tommi segist hafa lokað augum til einbeitingar
Þingmenn settust loks á þing í dag tveimur mánuðum eftir alþingiskosningar. Marga þingmenn var farið að lengja eftir því að geta loks hafið hina eiginlegu þingmennsku. Mikil ró virðist hafa færst yfir þingsalinn í dag og rúmum hálftíma eftir að þingfundur hófst leit út fyrir að einhverjir í salnum væru farnir að dotta. Tómas A. Tómasson, veitingamaður og nýr þingmaður Flokks fólks, sat með lokuð augun undir ræðum þingmanna.