Færslur: Tölvuvírus

Netþrjótar herjuðu á forsetaembættið
Netþrjótar herjuðu á Embætti forseta Íslands á dögunum með þeim afleiðingum að fólk, sem hafði sent þangað tölvupóst fyrir mörgum árum, fékk tilkynningu um að hann hafi verið móttekinn.
08.04.2019 - 11:19
Varað við Netflix-vírus
Svokallaður „smitaður“ póstur lendir um þessar mundir í tölvupósthólfum grunlausra landsmanna, en um er að ræða póst sem er ranglega merktur streymisveitunni Netflix.
15.11.2017 - 16:58