Færslur: Tolli

Stoltastur af að hafa ekki gefist upp
„Í dag er Tolli 66 ára og giftur fjögurra barna faðir. Búinn að vera lengi á ferðinni. Ég vinn við það að búa til myndlist. En ég er alveg viss um það að ef þú spyrð mig eftir fimm ár gef ég allt annað svar,“ segir myndlistarmaðurinn Þorlákur Morthens eða Tolli.
01.09.2020 - 09:52
Viðtal
Bubbi sýnir málverk á fullveldishátíð Tolla
„Ég vil auðvitað eigna mér þessa fæðingu,“ segir Tolli Morthens um það að bróðir hans, Bubbi, hefur nú tekið upp pensilinn og byrjað að mála olíumálverk. Á laugardaginn heldur Tolli fullveldishátíð og opnar vinnustofu sína þar sem málverk Bubba verða meðal annars til sýnis.
29.11.2019 - 15:24