Færslur: todmobile

„Þegar Prince dó ákvað ég að hætta að fresta“
Árið 1990 keyrði Eiður Arnarsson bassaleikari 450 kílómetra í einum rykk til að sjá tónleika með poppgoðinu Prince heitnum. Þegar hann og Íris kona hans voru hins vegar mætt á tónleikastaðinn eftir langan akstur komust þau að því að þau gátu ekki keypt miða því VISA-kortin virkuðu hvergi í landinu.
28.09.2020 - 09:04
Todmobile á Tónaflóði og Bjartmar á Ljósanótt
Í Konsert í kvöld ætlum við að heyra lokanúmer Ljósanætur og Tónaflóðs Rásar 2 á Menningarnótt.
Todmobile og Yes í Eldborg
Í kvöld förum við á konsert með Todmobile og Jon Anderson söngvara ensku hljómsveitarinnar Yes.
15.08.2018 - 10:38
Midge Ure með Todmobile í Eldborg
Breski söngvarinn og lagahöfundurinn Midge Ure sem leiddi hina geysivinsælu hljómsveit Ultravox er væntanlegur til Íslands. Hann mun koma fram á tónleikum með Todmobile í Eldborg í tilefni af 30 ára afmæli sveitarinnar.
25.05.2018 - 13:22
Papar - Þursar og Todmobile á Menningarnótt
Í Konsert vikunnar heyrum við þrenna heila Menningarnætur-tónleika, Papana og Þursalokkinn í Hljómskálagarðinum 2009 og síðan Todmobile á Hafnarbakkanum 2005.
18.08.2016 - 17:55
Todmobile sameinar Yes og Genesis í London
Til stendur að hljómsveitin Todmobile leiði saman helstu merkisbera prog-rokksins úr hljómsveitunum Yes og Genesis ásamt 70 manna hópi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og kórs í Royal Albert Hall í London á næsta ári.
26.10.2015 - 20:23

Mest lesið