Færslur: Tjaldsvæðið í Laugardal

Viðtal
Tjaldsvæðið: „Allt er betra en ískassinn“
Það er sjö stiga frost og allt gaddfreðið á tjaldstæðinu í Laugardal. Inni í húsbílum og hjólhýsum leitast fólk við að halda á sér hita, hitinn er fyrir öllu. Frá og með deginum í dag býðst heimilislausum Reykvíkingum að leigja herbergi í Víðinesi. Það hugnast þó fáum íbúum á tjaldsvæðinu.
15.12.2017 - 18:34