Færslur: tjaldsvæði

Myndskeið
Rýmkanir á fjöldatakmörkunum jákvæðar fyrir tjaldsvæðin
Framkvæmdastjóri tjaldsvæðisins að Hömrum við Kjarnaskóg á Akureyri er bjartsýnn á sumarið eftir að rýmkun á fjöldatakmörkunum var boðuð. Hann bjóst áður við meira en tug milljón króna tapi á rekstrinum í sumar.
12.05.2020 - 10:30
Gæti þurft að vísa fólki frá vegna fjöldatakmarkana
Tjaldsvæði gætu þurft að vísa frá fólki til að viðhalda fjöldatakmörkunum samkvæmt nýjum leiðbeiningum landlæknis. Tjaldverðir binda þó vonir við að reglurnar verði rýmkaðar þegar líður á sumarið.
03.05.2020 - 16:31