Færslur: tjaldstæði

Vissara að klæða sig vel í útilegunni fyrir norðan
Það gránaði í fjöll á norðanverðu landinu í nótt og vissara fyrir þá sem ætla í útilegu um helgina að klæða sig vel. Það spáir köldu veðri fyrir norðan næstu daga og þriggja til fimm stiga hita yfir nóttina.
23.06.2022 - 12:24
Tjaldgestir á Akureyri fengu heldur kuldalegar móttökur
Gestir á tjaldstæðinu að Hömrum á Akureyri fengu heldur óblíðar móttökur frá móðir náttúru í morgun þar sem snjóað hafði nokkuð hressilega í nótt. Framkvæmdarstjóri á tjaldstæðinu segir að stöku sinnum þurfi að aðstoða illa búið fólk en gestir næturinnar hafi staðið af sér veðrið.
03.05.2022 - 14:56
Tjaldsvæðinu á Akureyri skipt í fjögur hólf
Gera þarf ráðstafanir á tjaldsvæðum vegna hertra aðgerða. Víða er hætt að taka á móti nýjum gestum og tjaldstæði laga sig að nýjum reglum. Á Akureyri hafa ýmsar ráðstafanir verið gerðar.
31.07.2020 - 15:31
Sjálfsprottnar útihátíðir á tjaldsvæðum áhyggjuefni
Tryggvi Marinósson, framkvæmdastjóri Hamra, útilífsmiðstöðvar skáta á Akureyri, segir að óformlegar útihátíðir á tjaldsvæðum um verslunarmannahelgina séu áhyggjuefni. Fleiri hafa verið á tjaldsvæðunum fyrir norðan, nú þegar Íslendingar gista þar, en á sama tíma í fyrra þegar meirihluti gesta var útlendingar.