Færslur: Tinni

„Frekar ætti að banna pólítískan rétttrúnað en Tinna“
Umdeildasta bókin um Tinna, belgíska blaðamanninn knáa, er komin út í nýrri íslenskri þýðingu. Tinni í Kongó hefur löngum valdið deilum vegna þeirrar kynþáttahyggju sem í bókinni má finna.
18.11.2020 - 06:20
Kápumynd Veldisprota Ottókars gæti selst dýrt
Búist er við að kápumynd bókarinnar Veldissproti Ottókars konungs geti selst fyrir allt að 350 þúsund evrur eða jafnvirði 55 milljóna króna á uppboði í París á laugardag.
24.06.2020 - 07:16
Bíóást
Nefndi hundinn í höfuðið á teiknimyndapersónu
Það er kannski ekki tilviljun að sjónvarpsstjarnan Gísli Marteinn Baldursson og rannsóknarblaðamaðurinn Tinni eru svipaðir í klæðaburði. Gísli, sem er augljóslega mikill aðdáandi Tinna, varð heldur ekki fyrir vonbrigðum með kvikmyndina um ævintýri hans sem sýnd er í Bíóást á RÚV á laugardagskvöld.
17.01.2020 - 11:22
Mynd af Tinna selst fyrir rúma milljón dollara
Teikning af blaðamanninum síunga Tinna eftir belgíska teiknimyndasöguhöfundinn Hergé seldist fyrir rúmlega milljón dollara á uppboði í Bandaríkjunum í dag.
08.06.2019 - 21:36
Eilífðartáningurinn Tinni níræður í dag
Í dag eru 90 ár síðan fyrsta sagan um Tinna, blaðamanninn síunga, hóf að koma út. Myndasögurnar slógu samstundis í gegn og komu alls út 23 bækur um Tinna þar til höfundur hans, Hergé, venti kvæði sínu í kross 1976.
10.01.2019 - 14:34
Söfnunarárátta á háu stigi
Teiknimyndasögur sem komu út í íslenskri þýðingu milli 1970 og 1990 eru mjög eftirsóttar í ákveðinni kreðsu sem skeggræðir, kaupir og selur bækur af þeirri gerð í sérstökum hóp á Facebook.
17.04.2018 - 11:36