Færslur: Tindastóll

Landinn
„Láttu okkur keyra eins langt og hægt er“
Íþróttahús landsins eru gjarnan full af tilfinningaríku fólki. Það á ekki síst við á vorin þegar úrslitakeppnir í hinum ýmsu greinum fara á fullt. Í mörgum tilfellum er þetta tilfinningaríka fólk um langan veg komið eins og til dæmis í tilfelli Njarðvíkinga og Tindastólsmanna sem mættust í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta.
Sjónvarpsfrétt
Tindastóll orðið öflugt skíðasvæði
Á skíðasvæði Tindastóls hefur verið mikil uppbygging síðustu ár. Aurskriða féll þar í sumar og olli talsverðu raski en kom ekki í veg fyrir að svæðið væri opnað um miðjan nóvember.
15.12.2021 - 08:59
Útvarpsfrétt
Kanna áhrif titrings frá vinnuvélum á jarðskriðið
Almannavarnanefnd kom saman á Sauðárkróki í morgun til að ræða skriðuföll Skagafirði í Varmahlíð í gær og í Tindastóli í nótt. Vinnuvélar voru á vettvangi þar sem skriðan féll í Varmahlíð í gær því til stóð að gera við sprungur í brekkunni.
30.06.2021 - 13:04
Myndband
Miklar leysingar fyrir norðan — Glerá kakóbrún
Þrátt fyrir litla sem enga úrkomu eru miklir vatnavextir í ám og lækjum á Norður- og Austurlandi. Aurskriða féll á skíðasvæðinu í Tindastóli í gærkvöldi og tók í sundur háspennulínu. Foráttuvöxtur er í öllum ám í Skagafirði. Þá flæddu Fnjóská og Hörgá yfir bakka sína í morgun. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá Glerá á Akureyri í morgun.
30.06.2021 - 11:31
Aurskriða féll á skíðasvæðinu í Tindastól
Aurskriða féll á skíðasvæðinu í Tindastól í gærkvöldi og tók í sundur háspennulínu sem liggur upp í Einhyrning, sem er kennileiti á svæðinu.
30.06.2021 - 10:12