Færslur: timothy morton
Listin er að móta ný og heilnæmari tengsl við umhverfið
Um síðustu helgi fór fram sviðslistahátíðin Plöntutíð á höfuðborgarsvæðinu – grasrótarhátíð í báðum merkingum þess orðs. Ekki bara sprettur hún úr senu ungra sviðslistamanna, grasrótinni, heldur tókust öll verkin á við grös, rætur og plöntur á einhvern hátt, þema sem virðist listamönnum sérstaklega hugleikið um þessar mundir.
13.09.2020 - 16:34
Þurfum að vera skapandi og bjartsýn
Timothy Morton er einn af þekktustu fræðimönnum samtímans á sviði hugvísinda og hefur verið kallaður spámaður sem sameinar listir og vísindi. Víðsjá spjallaði við Sigrúnu Hrólfsdóttur, deildarforseta myndlistardeildar Listaháskólans, og Björn Þorsteinsson, heimspekiprófessor, um Morton, en hann flytur erindi í Safnahúsinu í dag, 2. febrúar.
02.02.2018 - 14:20