Færslur: timbur

Miklar verðhækkanir óhjákvæmilegar
Ófremdarástand er á markaði með hrávörur. Heimsmarkaðasverð á flestum vörum hefur hækkað um tugi prósenta og skortur er á ákveðnum vörum. Í ofanálag hefur flutningskostnaður frá Asíu margfaldast og eru miklar verðhækkanir á byggingavörumarkaði hér heima í aðsigi.
Brasilískir skógar og íslenskur leir
Þrítugasti og þriðji myndlistartvíæringurinn í Sao Paulo í Brasilíu var settur í upphafi septembermánaðar. Þar eiga Íslendingar að þessu sinni sinn fulltrúa, Katrínu Sigurðardóttur, sem einmitt var fulltrúi Íslands í Feneyjum árið 2013.
08.10.2018 - 10:10