Færslur: timbur

Timbur flutt sjóleiðina til Akureyrar
Í síðustu viku var um tuttugu og sex þúsund rúmmetrum af timbri landað í Akureyrarhöfn. Fyrirtækið Byko stendur fyrir sendingunni en um árabil hefur öllu byggingarefni verið landað í Reykjavík og því síðan ekið um allt land með flutningabílum.
26.04.2022 - 16:03
Enn er glímt við eld í stóru skipi utan við Gautaborg
Sænska strandgæslan býst ekki við eldur um borð í flutningaskipinu Almirante Storni úti fyrir Gautaborg í Svíþjóð verði endanlega slökktur fyrr en með morgninum.
05.12.2021 - 01:56
Skógræktin og PCC á Bakka undirrita samning
Skógræktin hefur gert samning við PCC á Bakka um sölu á trjábolum sem notaðir verða til brennslu fyrir framleiðsluna. Kynningarfulltrúi Skógræktarinnar segir að samningurinn hafi bæði hagræn og umhverfisleg áhrif.
27.09.2021 - 16:25
Miklar verðhækkanir óhjákvæmilegar
Ófremdarástand er á markaði með hrávörur. Heimsmarkaðasverð á flestum vörum hefur hækkað um tugi prósenta og skortur er á ákveðnum vörum. Í ofanálag hefur flutningskostnaður frá Asíu margfaldast og eru miklar verðhækkanir á byggingavörumarkaði hér heima í aðsigi.
Brasilískir skógar og íslenskur leir
Þrítugasti og þriðji myndlistartvíæringurinn í Sao Paulo í Brasilíu var settur í upphafi septembermánaðar. Þar eiga Íslendingar að þessu sinni sinn fulltrúa, Katrínu Sigurðardóttur, sem einmitt var fulltrúi Íslands í Feneyjum árið 2013.
08.10.2018 - 10:10