Færslur: Tímamót

Pistill
Þurfum að þrýsta á ábyrgðaraðila loftslagsbreytinga
Nýja ævintýri mannsins snýst um að sleppa kyrkingartakinu sem hann hefur á umhverfi sínu. Við þurfum að horfa til þess hverjir valda hamfarahlýnun og þrýsta á að þeir aðilar axli ábyrgð. Birnir Jón Sigurðsson fjallaði um loftslagsbreytingar í Víðsjá.
16.03.2022 - 09:22
Spegillinn
„Lína Langsokkur skrifar námskrár skóla í dag“
Ein ástsælasta barnabókapersóna síðustu aldar, já og kannski þessarar líka, hún Sigurlína Rúllugardína Nýlendína Krúsimunda Efraímsdóttir Langsokkur, fagnar um þessar mundir 75 ára afmæli. Fyrsta bók sænska rithöfundarins Astridar Lindgren um þessa sterku og óútreiknanlegu stelpu á Sjónarhóli kom út árið 1945. Brynhildur Þórarinsdóttir, rithöfundur og bókmenntafræðingur, segir að samfélagsleg áhrif Línu séu meiri en við getum ímyndað okkur. Segja megi að hún skrifi námskrár skóla í dag. 
22.05.2020 - 16:21
Viðtal
Danadrottning 80 ára – viðtal frá 1986
Margrét Danadrottning er áttræð í dag og í tilefni af því birtir RÚV viðtal sem Bogi Ágústsson átti við drottningu í júní 1986, skömmu áður en hún og Hinrik prins, drottningarmaður, fóru í opinbera heimsókn til Íslands.
16.04.2020 - 14:35
Viðtal
„Það er betra að hætta inn í sumarið“
„Fyrsta árið var svolítið skrítið, það vantaði svolítið inn í tilveruna því þessi tilvera, vinnutilveran, sérstaklega þegar maður er búinn að vinna svona lengi á sama stað, er partur og jafnvel stór partur af hverjum manni, vinnustaðurinn, vinnufélagarnir.“ Svona lýsir Jóhann Salomon Gunnarsson þeim tímamótum að hætta að vinna.
Rótgrónar sérverslanir kveðja miðborgina
Storkurinn, Litir og föndur og Vísir. Þessar sérverslanir og fleiri til eru farnar eða á förum úr miðborginni. Verslunareigendur hafa sumir hverjir áhyggjur af aukinni einhæfni í verslunarflórunni í miðbænum, síhækkandi húsnæðisverð og minni ásókn Íslendinga geri það að verkum að þar þrífist ekkert lengur nema minjagripabúðir, veitingastaðir og hótel. Aðrir eru jákvæðir og telja að jafnvægi eigi eftir að komast á með tíð og tíma.
29.04.2016 - 20:01