Færslur: Tim Farron

Fréttaskýring
Dregur saman í Bretlandi
Skoðanakönnun YouGov í Bretlandi bendir til þess að Verkamannaflokkurinn hafi saxað mjög á forskot Íhaldsflokksins. Munurinn er aðeins þrjú prósentustig viku fyrir þingkosningar. Erfitt er að spá um skiptingu þingsæta vegna þess að í Bretlandi eru einmenningskjördæmi. Spennan er því talsverð fyrir kosningarnar eftir rétta viku.