Færslur: Tíkin

Gagnrýni
Merkilega breið þjóðlífsmynd á fáum síðum
Skáldsagan Tíkin, eftir kólumbíska rithöfundinn Pilar Quintana, heldur áfram að krefjast svara að lestri loknum, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.
Víðsjá
Barnleysi, óbeisluð náttúra og hörð lífsbarátta
Út er komin skáldsagan Tíkin eftir kólumbíska rithöfundinn Pilar Quintana. Þar kynnast lesendur óblíðum náttúruöflum, þrúgandi hita og viðsjárverðu hafi sem er víst til að gleypa börn og hvolpa.