Færslur: Tídægra

Lestin
Frá Tídægru til Contagion: um smitsjúkdóma í skáldskap
Um þessar mundir er mikið fjallað um mögulegar afleiðingar COVID-19 veirunnar. Óttinn við veiruna, smitsjúkdóminn, faraldurinn, pláguna er djúpstæður í menningunni. Skilningur okkar á atburðum og væntingar til framhaldsins sprettur úr þessu sameiginlega minni okkar.
02.03.2020 - 09:35