Færslur: Þýska deildin

Þýska deildin: Þrettán þúsund pappírspésar
Annarri umferð þýsku Bundesligunnar eftir að hömlum vegna Kórónaveirunnar var aflétt verður fram haldið í dag fyrir luktum dyrum. Liðin deyja þó ekki ráðalaus við að skapa stemmningu.
23.05.2020 - 01:01
Alfreð lagði upp í jafntefli
Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason lagði upp annað marka Augsburgar í 2-2 jafntefli liðsins gegn Herthu Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
18.12.2018 - 21:35
Þýski handboltinn: Alfreð tapaði fyrir Rúnari
Alfreð Gíslason og hans menn í Kiel töpuðu óvænt fyrir Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Lokatölur 31-29 Hannover-Burgdorf í vil.
07.09.2017 - 21:04